stefan Kretzschmar
Stefan Kretzschmar fæddist 17.febrúar árið 1973. foreldar hans eru Peter Kretszchmar sem hefur leikið 66 leiki fyirir þýska karlalandsliðið og þjálfar kvennalandsliðið núna, og móðir hans Waltraud Kretszchmar keppti 217 landsleiki fyrir kvennalandslið þjóðverja og urðu þær heimsmeistarar 1971, 1975 og 1978. Hann á 2 systkini einn bróður Felix og eina systur Katharin Kretzschmar. hann er 190 cm og vegur 95 kg. Stefan er með 17 tattoo á líkamanum og segir hann að hans uppáhalds sé The Death eða dauðinn sem að hann setti á sig eftir fyrsta allvöru ástarævintýrið sitt en það er á hægri hendinni á honum. Hann á konu sem heitir Maria en hann byrjaði með henni eftir langa sambúð með konu að nafni Franziska van Almsick, hann á líka eina dóttur með Mariu sem heitir Lucie-Marie og fæddist hún 7.ágúst árið 2000. Stefan á heima í íbúð í miðju Magdeburg með vini sínum Nilz Böhme og konu sinni og barni.
Stefan Kretzschmar er með heila sjö hringi á líkamanum s.s. einn í augabrúnini, einn í hverju eyra, einn í nefinu og einn í tungunni. Sá hlutur sem Stefan kann ekki er að tapa, hvar og hvenær sem er en sá hlutur sem hann vil gera aftur og aftur er að vinna. Það sem Stefan Kretzschmar segir um aðdáendur er að ef þeir sjéu ekki til væri handbolti bara ekki neitt. Hann spilar handbolta með Magdeburg og rennur samningurinn hans út núna árið 2004 og ætlar hann þá að hætta enda orðinn 31 og ætla að ég að segja að þetta sé einn besti og skrautlegasti hornamaður í heimi.