Ég bölvaði þessu einmitt líka. Finnst alveg fáránlegt að láta íshokkí ganga fram yfir þá íþrótt sem er hvað mest horft á af íslenskum íþróttum. Þar að auki er svo afskaplega lítill hópur sem horfir á þetta hokkí held ég að þetta var ekkert nema hálfvitalegt af þeim. Ef þessi blessaði hokkíleikur var svona mikilvægur fyrir þessar fáu sálir sem á hann vildu horfa, þá hefðu RUV átt að taka bráðabanann upp og sýna hann bara eftir Hauka - ÍR leikinn. Það hefði verið MUN vinsælla. Ég held a 95% þeirra sem horfðu á bráðabanann hafi bara horft á hann því þeir biðu eftir handboltanum.
Svo ég segi: NICE GOING RUV!<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”
http://jonkorn.tk“>Hin síðan!</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font