Göppingen og Magdeburg gerðu jafntefli
27-27 í þýsku úrvalsdeildinni í
handknattleik í gær. Ólafur Stefánsson
skoraði 8 mörk fyrir Magdeburg og
Sigfús Sigurðsson þrjú.
Patrekur Jóhannesson og Guðjón Valur
Sigurðsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir
Essen, sem vann Wilhelmshaven 27-24.
Gyfi Gylfason skoraði 3 mörk fyrir
Wilhelmshaven. Einar Örn Jónsson
skoraði 3 mörk fyrir Walla Massenheim,
sem tapaði fyrir Lemgo 32-38<br><br>=======================latex======================