Ástralía vann óvæntan sigur á Grænlandi á HM í Portúgal, 26-21. Fram að leiknum höfðu Grænlendingar virst vera með mun sterkara lið en Ástralía sem var talin hafa lélegasta lið keppninnar og lék hörmulega gegn Íslandi. Katar á nú mesta möguleikana á að verða í fjórða sæti riðilsins og komast í milliriðil en Katar og Grænland keppa á morgun.
<br><br>Kveðja,
SlimShady