Hverju spáið þið?
Ég vildi bara fá álit ykkar á því hvernig Íslandi á eftir að ganga á HM! Mín spá er að Ísland lendi í 4-6 sæti, mín spá er að 1.sætið muni koma á óvart. Ég spái Þjóðverjum í 3 sæti og ég er ekki alveg viss með 2 sætið gæti verið t.d Svíþjóð, Portúgal. Hverju spáið þið?