Stórt tap kvennalandsliðsins!!!
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í gær æfingaleik við slóvenska landsliðið með 14 marka mun 31-17. Slóvenar höfðu fimm marka foristu í hálfleik en juku forustuna það sem á leið!!! Anna Blöndal, leikmaður Stjörnunnar, lék best í liði Íslands en hún skoraði fimm mörk í leiknum. Þær systur Drífa og Hrafnhildur Skúladætur skoruðu 4 mörk hvor.