Handbolti getur haft tvær hliðar; skemmtileg, eða rosalega gróf.
T.d. var ég á handboltaæfingu núna nýlega og ég leysti inn á línu
úr hægra horni og jafnaldri minn elti mig. Í átökunum sem eru inn á
línu venjulega þá eru svona smáhrindingar og svoleiðis. En svo kom
ekki upp á bátinn. Ef þið vitið eitthvað um fjölbragðaglímu þá er
eitt trick þar sem kallast á íslensku Fallhamar. Og á línunni var
ég tekinn í einn slíkann. Ég var tekinn öfugur upp og var
bókstaflega hent inn í markið. Og getið hvað. Það var tekið skot
sem fór beint í mig, hálf vankaðan og það var dæmd LÍNA! Og núna
þarf ég að haltra um alla skólaganga og þarf kannski að fá hækjur.
Hins vegar á vinstri fætinum er ég með myndarlegt GALOPIÐ sár og ég
get ekki setið eins og mér finnst þægilegast; ofan á löppunum.
Sennilega kemst ég ekki á seinustu æfinguna vegna meiðsla. Og ég
held að ef maður ætti að kjósa aðrahvora hliðina myndi ég kjósa 99%
skemmtilega hlið og 1% grófu. Ekki mikið af brotum en samt smá
hörku. EN EKK