Það er orðið nokkuð ljóst að laga þurfi dómgæsluna í þessari evrópukeppni eftir að Íslendingar og Frakkar gerður 26-26 jafntefli. Leikurinn sem var í járnum allan leikinn og skemmtilegur á allan hátt er skyndilega eyðilagður eftir “skemmtilega” hlut dómaranna í lok leiksins. Ísland sem hafði þriggja marka forystu þegar um 2 og hálf mínúta voru eftir kom þessi skemmtilegi kafli dómaranna sem ráku 2 leikmenn íslands af velli, dæmdu skref, og hina og þessa vitleysu sem hjálpuðu Frökkum að jafna. Stjörnuðu stigatölfunni einungis til að hjálpa frökkum. ÞEir slepptu 2svar sinnum að dæma víti á frakka og því fo´r sem fór. Vegna slæmrar dómgæslu hefa íslendingar misst frá sér 2 stig, sem þeir ættu að vera með meira og hin 2 liðin með aukastig. Einn mesti skandallinn af öllum við þennan leik var að dómararnir voru frá Sviss sem er næsta land við Frakkland, og ekki nóg með það þá gæti þetta allt eins hafa verið hefnd eftir 11 marka ósigur gegn íslendingum.