Handboltinn í vetur verður held ég bara mjög spennandi. Nýtt deildarfyrirkomulager komið og einnig hafa reglunar breyst þó nokkuð. Liðin í karlaflokki hafa flest öll breyst mikið og hafa Fjölnir og Víkingur sameinast. Ég er ekki allveg viss um kvennaboltan. Nú er rétt að byrja önnur umferðin í deildinni.
Hér koma liðin sem keppa í vetur í karla fl.
Afturelding
Stjarnan
Fylkir
ÍR
Valur
Þór
Selfoss - UMFS
FH
Fjölnir / Víkingur
HK
ÍBV
Fram
Haukar
KA

Og hér liðinn í kvennaflokki:
Stjarnan
KA/Þór
FH
Fram
Grótta
Haukar
HK
ÍBV
Valur
Víkingur

Lokastaða fyrstu umferðar karla:

ÍBV 27 : 41 ÍR

KA 26 : 24 Þór Ak.

FH 21 : 22 Afturelding

Fylkir 20 : 17 Víkingur/Fjölnir

Fram 28 : 25 Haukar

Stjarnan 33 : 22 Selfoss

Valur 36 : 25 HK


Fyrsta umferð kvenna er ekki búin.

En vonandi fer þetta áhugamál að verða aðeins líflegra og svona. Þetta er ekkert voðalega góð byrjun hjá Handboltanum þar sem að fyrsta umferð er búinn og önnur að byrja. Margir leikir á morgun og ég vona að fólk fari að taka við sér og gera þetta áhugamál aðeins skemmtilegra..;)
Sweetes