Var að frétt það að Dagur nokkur Sigurðsson fyrirliði Íslenska landsliðsins er hættur með landsliðinu.
Dagur efur verið mikið gangrýndur undanfarin mót. Þar sem hann hefur ekki verið að standa sig neitt voðalega vel. Hann hefur hinsvega átt sæti í landsliðinu lengi og hefur haft góð áhrif á hópin og stuðlað að samheldni.
Nú er aðalspurningin hver muni taka við Fyrirliðastöðunni.
Að mínu mati koma nokkrir til greina eins og:
Ólafur Stefánsson: mun eiga nokkuð fast sæti á næstunni þrátt fyrir að Einar Hólmgeirs sé að banka á dyrnar.
Guðjón Valur Sigurðsson: mikill karakter og er ekki að fara neitt úr liðinu, einn besti hornamaður heims.
Birkir Ívar: Á langan feril fyrir höndum og myndi standa undir fyrirliðastöðunni.
eflaust eru fleirri en það er þá alveg dottið úr hausnum núna. endilega tjáið ykkur :)
og munið…