
Kalandadze fær þá um 9000 evrur á mánuði eða um 765 þúsund krónur og Roland 6000 evrur eða um 500 þúsund krónur.
Auk þess var Kalandaze lofað Íslenskum Ríkisborgararétt ef hann skrifaðu undir samning hjá þeim.
Einnig hefur heyrst að Patrekur Jóhannesson aka “Patti” sé á leið heim úr atvinnumennsku og muni þá einnig ganga til lið við Stjörnuna svo það er greinilegt að stjörnumenn ætla sér stóra hluti á næsta tímabili.
hvað finnst fólki um þetta?