Rúnar Sigtryggsson og Magnús Sigmundsson voru bestu menn Hauka í leiknum.
Haukar hafa því tryggt sér tvo stærstu titlanna á tímabilinu því þeir unnu bikarmeistaratitilinn fyrr á árinu.
Magnús Guðbjörn Sigmundsson átti stórleik í marki Hauka en hann varði 19 skot. Rúnar Sigtryggsson var markahæstur Hauka með 10 mörk, Óskar Þór Ármannsson skoraði 7 mörk og Einar Örn Jónsson 4 mörk. Hjá KA náði Hörður Flóki Ólafsson sér ekki á strik í markinu og varði aðeins 8 skot. Halldór Jóhann Sigfússon var markahæstur heimamanna með 10 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 og Andrius Stelmokas skoraði 3. Mörkin voru svona:
1-0 Guðjón Valur Sigurðsson
1-1 Óskar Ármannsson
2-1 Guðjón Valur Sigurðsson
2-2 Rúnar Sigtryggson (víti)
2-3 Rúnar Sigtryggsson
3-3 Halldór Sigfússon (víti)
3-4 Einar Örn Jónsson
4-4 Guðjón Valur Sigurðsson (víti)
Þorvarður T. Ólafsson 2 mín.
4-5 Ásgeir Hallgrímsson
5-5 Halldór Sigfússon (víti)
Sævar Árnason 2 mín.
5-6 Einar Örn Jónsson
6-6 Heimir Árnason
6-7 Óskar Ármannsson (12 mínútur liðnar)
Þorvarður T. Ólafsson 2 mín.
7-7 Sævar Árnason
Jónatan Magnússon 2 mín.
7-8 Rúnar Sigtryggsson (víti)
7-9 Aliaksandr Shamkuts
Petr Baumruk 2 mín.
8-9 Halldór Sigfússon (víti) (3/3 mörk samtals)
8-10 Einar Örn Jónsson (18 mínútur liðnar)
9-10 Halldór Sigfússon (víti)
9-11 Einar Gunnarsson
9-12 Rúnar Sigtryggsson
9-13 Óskar Ármannsson (3 mörk samtals)
9-14 Rúnar Sigtryggsson (5/2 mörk samtals)
Einar Örn Jónsson 2 mín.
10-14 Andrius Stelmokas
Seinni hálfleikur:
11-14 Guðjón Valur Sigurðsson
11-15 Óskar Ármannsson
11-16 Einar Örn Jónsson
12-16 Sævar Árnason
12-17 Ásgeir Hallgrímsson
13-17 Andrius Stelmokas
13-18 Rúnar Sigtryggsson
13-19 Óskar Ármannsson
14-19 Jóhann G. Jóhannsson
14-20 Rúnar Sigtryggsson
15-20 Halldór Sigfússon
16-20 Guðjón Valur Sigurðsson
16-21 Rúnar Sigtryggsson (víti)
17-21 Andrius Stelmokas
17-22 Rúnar Sigtryggsson (víti) (9 mörk samtals)
17-23 Aliaksandr Shamkuts
18-23 Halldór Sigfússon (víti)
18-24 Ásgeir Örn Hallgrímsson
19-24 Halldór Sigfússon (víti)
19-25 Aliaksandr Shamkuts
20-25 Halldór Sigfússon (víti)
20-26 Óskar Ármannsson
21-26 Jóhann G. Jóhannsson
21-27 Óskar Ármannsson
22-27 Baldvin Þorsteinsson
22-28 Rúnar Sigtryggsson (víti) (10 mörk samtals)
23-28 Halldór Sigfússon (víti)
24-28 Hreinn Hauksson
25-28 Sævar Árnason
26-28 Halldór Sigfússon (víti) (10/8 mörk samtals)
26-29 Þorvarður Tjörvi Ólafsson
27-29 Heimir Árnason
27-30 Aliaksandr Shamkuts
og þar mað endaði leikurinn með sigri Hauka
P.S mað hverjum héldu þið? ég hélt mað KA sem töpuðu því miður eftir að hafa verið sterkari í undanförnum leikjum að mínu mati enda voru þeir búnir að vinna sína leiki með oft miklum mun hvaðfinnst ýkkur?
Don't take life too seriously… You'll never get out of it alive anyway :)