En Haukar kláruðu dæmið í lokin, þar sem Þorvarður Tjörvi Ólafsson var kominn í sýna gömlu stöðu á miðjunni, Jón Karl Björnsson í vinstra hornið, Óskar Ármannsson í skyttustöðuna vinstra megin og Rúnar Sigtryggsson hægra megin. Þetta gekk upp og Óskar og Tjörvi innsigluðu sigurinn.
Halldór Sigfússon átti frábæran leik á miðjunni hjá KA og skoraði tíu mörk og nýtti vítaköstin af öryggi. Einnig átti Jóhann G. Jóhannsson góða innkomu í hægra hornið.
Don't take life too seriously… You'll never get out of it alive anyway :)