Íslenska landsliðið
Hvað finnst ykkur um íslenska landsliðið. Hvernig finnst ykkur þeir hafa staðið sig? Finnst ykkur vera rétt val á leikmönnum? Hvaða breytingar er þörf á? Satt að segja finnst mér val á leikmönnum ekki vera nógu gott. Alltaf þeir sömu. Fáir sem fá tækifæri. Mér finnst t.d. markverðirnir ekki verja nógu mikið hvernig væri að gefa leikmönnum sem hafa verið að verja mikið t.d. Bjarni Frostason hvernig væri að gefa honum tækifæri hann hefur varið mjög vel í vetur eða einhver annar sem hefur staðið sig vel mér finnst Þorbjörn ekki hafa gefið nógu mörgum tækifæri í þessu landsliði. Þörf er á breytingum eða hvað finnst ykku