Ísland var yfir 0-1 fyrstu mínútuna en eftir það komst Króatía í 3-1 svo leiddu Króatarnir til leiksloka. mest fór munurinn í 6mörk í seinnihálfleik.
Islenska landsliðið sýndi mikin karater sérstaklega í lokin og tókst að rífa sig úr 6 marka mun.
leiðinlegt var að sjá Ólaf og fl. henda boltanum beinnt í hendurnar á andstæðingunum jafnvel tveimur fleiri.
þeir sem voru að standa sig best af mínu mati voru Guðjón Valur, Ólafur og Garcia. Guðjón kom með mörg góð mörk og það lak af honum baráttan og viljinn til að gera betur.
Markahæstir voru:
Ólafur Stefánsson með 8 mörk
Guðjón Valur Sigurðsson 7 mörk
Sigfús Sigurðsson 5 mörk
Jalesky Garcia 5 mörk.
Ásgeir Örn Hallgrímsson fékk rauða spjaldið um miðjan seinnihálfleik fyrir að fara í andlit á andstæðingi ekki var það mjög sannfærandi dómur og hefðu 2min. alveg dugað í þessu tilviki.
leikir í A-riðli
Spánn-S. Kórea 31-30
Rússland-Slóvenía 28-25
Króatía-Ísland 34-30
leikir í B-riðli
ungverjaland-Egyptaland 33-28
þýskaland-Grikkland 28-18
Frakkland-Brasilía ??
næstu leikir hjá landsliðinnu (íslenskur tími innan sviga)
16.ágúst Ísland - Spánn 14:30 (11:30)
18.ágúst Ísland - Slóvenía 11:30 (8:30)
20.ágúst Ísland - Kórea 9:30 (6:30)
22.ágúst Ísland - Rússland 19:30 (16:30)
vonandi kemst þetta litla innskot mitt um leikinn inn.. hver veit nema ég haldi áfram ef viðtökur verða góðar…
aðeins að reyna að lífga uppá þetta áhugamál ;)
og munið…