Þegar maður fer að pæla í þvi að það séu portugalskir dómarar þá setur maður spurningarmerki við dómgæsluna!

Í seinni hluta síðari hálfleiks gerðu að mínu mati dómararnir út um leikinn með því að reka hvern Íslendinginn á fætur öðrum út af. Á þeim kafla skoruðu slóvenar 7 mörk meðan íslendingar skoruðu ekki neitt og breyttu stöðuni úr 22-20 íslendingum í hag í 22-27 sér í vil!!! Þnnig hélst staðann svona um fimm plús mínus eitt mark til loka og endaði 28-34 Slóvenum í hag.

Staðan í riðlinum er þá þannig að Slóvenar eru efstir með 2 stig og +6 mörk svo koma Úngverjar með 2 stig og +5 mörk næstir eru svo Tékkar með -5 mörk og 0 stig og lestina reka Íslendingar með 0 stig og -6 mörk.

En það kemur nýr dagur á morgun og annar eftir hann og vonandi gengur bara betur næst eða á morgun gegn Ungverjum.

Áfram Ísland!!!
Kv,Igleh
[89th]SGT.Lappi