Guðmundur Guðmundsson var að gefa út landsliðs hópinn sem fer til æfinga fyrri em. Hópurinn er skipaður eftirfarandi.

Markverðir:
Guðmundur Hrafnkelsson
Reynir Reynisson
Birkir Ívar Guðmundsson
Björgvin Gústafsson

Hornamenn
Guðjón Valur Sigurðsson
Logi Geirsson
Baldvin Þorsteinsson
Einar Örn Jónsson
Bjarni Fritzson
Gylfi Gylfason

Línumenn:
Sigfús Sigurðsson
Róbert Gunnarsson
Róbert Sighvatsson
Fannar Þorbjörnsson
Vignis Svavarsson

Útileikmenn
Jaliesky Garcia
Rúnar Sigtryggson
Gunnar Berg Viktorsson
Patrekur Jóhanneson
Arnór Atlason
Vilhjálmur Halldórsson
Dagur Sigurðsson
Ragnar Óskarsson
Snorri Stein Guðjónsson
Andri Stefán Guðrúnarson
Heiðmar Felixson
Ólafur Stefánsson
Ásgeir Örn Hallgrímsson

Athyglisvert að í þessum hóp er töluvert mikið af nýliðum og ungum spilurum sem hafa ekki fengið mörk tækifæri. Björgvin Gústafsson (1 leikur), Gylfi Gylfason (6 leikir), Vignir Svavarson, Bjarni Fritzson (Báðir með 5 leiki), nýliðarnir Fannar Þorbjörnsson Vilhjálmur Halldórsson, Andri Stefan og Baldvin Þorsteinsson, sem og Ásgeir Örn Hallgrímsson (2 leikir) og Arnór Atlason (4 leikir).

Það sem mér finnst athyglisvert við hans val, er að hann er með 3 menn sem geta spilað hægri skyttu í hópnum, þar af Ásgeir sem er mjög frambærilegur hornamaður, og svo hafa þeir 5 sem spila miðju og 5 sem spila vinstry skyttu. Persónulega finnst mér að hann hefði átt að gefa Einari Hólmgeirssyni breik í þennan æfingarhóp, en hann hefur verið að spila mjög vel eftir að hann kom úr öklameiðslunum aftur, en sem ír ingur, er ég hálfpartinn feginn, því núna fær einar góðan tíma til að ná sér 100% og undirbúa sig fyrir komandi átök í deildinni með ír.

En þegar hann verður búinn að minka hópinn niður í 16 manns, þá hugsa ég að hann verði svona.

Markmenn
Guðmundur Hrafnkelsson
Reynir Þór Reynisson

hornamenn
Guðjón Valur Sigurðson
Logi Geirsson
Einar Örn Jónsson

Línumenn
Sigfús Sigurðsson
Róbert Sighvatsson
Róbert Gunarsson

Útleikmenn
Jaliesky Garcia
Patrekur Jóhannesson
Snorri Steinn Guðjónsson
Dagur Sigurðsson
Rúnar Sigtryggson
Ólafur Stefánsson
Heiðmar Felixson
Ásgeir Örn Hallgrímsson

Er samt skíthræddur um að hann sleppi Ásgeiri Erni, eða öðrum Róbertinum fyrir Gunnar Berg, sem ég vona samt að hann geri ekki.
Endilega komið með ykkar pælingar, og hverja þið haldið haldið að Guðmundur fari með út. Ekki segja bara “nei Arnór ætti að vera þarna” segið fyrir hvern hann ætti að vera þarna, og svo framvegis.

Með von um málefnalega umræðu…