Næstum allan leikinn voru Ungversku stúlkurnar yfir og munaði þá mest 6 mörkum og þannig var staðann þangað til að 10 mín. voru eftir en þá tóku þær frönsku á skrið og skoruðu þær 6 mörk í röð og náðu að jafna á síðustu mínótu.
Fór þá leikurinn í framlengingu og þá mátti fyrst sjá styrk frönsku stúlknanna þegar þær unnu leikinn örugglega 32-29.
það var íslenska dómaraparið Gunnar Viðarsson og Stefán Arlandsson sem dæmdu leikinn og var hann vel dæmdur.
Svo má til gamans geta að Suður-Kórea vann bronsið með því að leggja Ukraínu af velli með 2 mörku, 31-29.
kv.LDjonnson
Lallz