
Á hrekkjavöku, föstudaginn 31.október skrifaði Höddi svo undir samning við HK. Í gær, þriðjudag var hann svo löglega tekinn inn í liðið, spilar hann sem línumaður.
Meðan ég vil óska Akureyringum samúð mína með að hafa misst þennan frábæra handboltakappa úr bænum, og von um að hann sjái nú við sér fljótt og komi aftur, þá óska ég HK til hamingju með nýjan leikmann.