Kæru áhugafólk um handbolta.
Ég ættla aðeins að skrifa um jafnrétti kynnjana. Það kemur skírt fram að það er mikklu meira talað um karla landsliðið og almennt bara karlaíþróttit. Núna eru t.d. kvennalandsliðið okkar í Frakklansi á sterku æfingarmóti sem nefnist Femina Cup. Ég er alveg viss um að það vita ekki margir af því móti og að kvennalandsliðið okkar er þar að keppa og er meira að segja komið til úrslita. Það er búið að koma voða lítið um þetta í blöðunum. Bara kom eitthver lítil grein held ég í mogganum frekar en í fréttablaðinu að það væri búið að velja í 14 stelpur til að keppa út í Frakklandi. Ef þetta væru karlalandsliðið sem væri þarna úti væri örugglega búið að sína leikina í sjónverpinu. T.d. hefur maður ekkert heirt um kvk unglingalandsliðið í hanbolta en alveg helling um kk landsliðið. Reindar alveg skiljanlegt þar sem þeir urðu evrópumeistarar. En hefur þá kvk unglingalansliðið aldrei keppt neitt?
Kannski er þetta svona vegna þss að það er eingin kona sem er íþróttafréttaritari. En það ætti samt ekki að vera málið vegna þess að þeir geta alveg skrifað um konurnar eins og karlana.
Hafið þið ekki tekið eftir því líka að konurnar fá oftast mikklu minni bikara en karlarnir þeg þær vinna eitthvað hérna á íslandi í handbolta. Örugglega bara vegna þess að það eru mikklu fleiri sem stirkja karlalansliðið:(
kv. stelpa í handbolta