Í dag, 15.júlí, var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. En ef Haukum ná að sigra portúgalska liðið Sao Bernodo fara þeir í riðil með Barcelona, Magdeburg og Vardar Skopje frá Makedóníu.
Barcelona hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum á síðasta áratug.
Haukar eiga að vinna leikinn við Sao Bernodo því liðið er bara í annari deild.
Svona eru riðlarnir:
A-riðill
Lemgo
Ciudad Real
Papillon Conversano
ZTR Zaporozhye
B-riðill
Barcelona
Magdeburg
Vardar Skopje
Haukar/Sao Bernodo
C-riðill
Kolding
Prule 67 Ljubljana
Partizan Belgrad
ASKI Ankara
D-riðill
Montpellier
Ademar Leon
Chehovski Medvedi Moscow
Alpla HC Hard/Arkatron Minsk
E-riðill
RK Zagreb
SC Pick Szeged
Sandafjord TIF
HC Granitas Kaunas/“Filippos”
F-riðill
Celje Piovarna Lasko
Flensburg
Redbergslids
Tongeren/MSK Povazska Bystrica
G-riðill
Fotex KC Veszprem
Skjern
KS “Vive” Kielce
Fiqas Aalsmeer/RK Bosna Sarajevo
H-riðill
Chambery Savoie HB
Metkovic Jambo
HC Bankik Karvina
Pfadi Winterthu