Kvennaliðið hjá ÍBV í handknattleik mun taka þátt í Áskorendakeppni félagsliða í Evrópu næsta vetur. Þetta er í fjórða sinn sem kvennaliðið hjá ÍBV tekur þátt í þessari keppni.
Fyrsta umferðin í Áskorendakeppni Evrópu fer fram í byrjun janúar árið 2004 en dregið verður í fyrstu umferð um miðjan október á þessu ári.

Liðin sem munu keppa eru eftirfarandi:

Remin Deva frá Rúmeníu
Havre frá Fraklandi
Osijek frá Króatíu
ÍBV frá Íslandi
Vitaral Gora frá Póllandi
Dornbirn frá Austuríki
Elpides Drama frá Griklandil
Colegio de Gaia frá Portúgal
Kherson frá Úkraníu
Tarnavo frá Búlgaríu
Anadolu frá Tyrklandi
Spono Nottwil frá Sviss
Altamura frá Ítalíu
Mostar frá Bosníu
Latsia frá Kýpur


Kveðja kristinn18