EM 2004 Föstudaginn 27. júní 2003(fyrir löngu) var dregið í riðla á Evrópumóti landsliða í handbolta sem fer fram í Slóveníu janúar 2004. Það er ekki hægt að segja annað en að Íslendingar hafi verið mjög heppnir með riðil en Ísland er í C-riðli ásamt heimamönnum, Ungverjum og Tékkum.

A-riðill:
Sviss
Rússland
Svíþjóð
Úkraína.

Leikið verður í Velenje

B-riðill:
Króatía
Spánn
Danmörk
Portúgal

Leikið verður í Ljubljana

C-riðill:
Ungverjaland
Tékkland
ÍSLAND
Slóvenía

Leikið verður í Celja

D-riðill:
Pólland
Frakkland
Þýskaland
Júgóslavía

Leikið verður í Koper

Kveðja kristinn18