Haukar og ÍR mættust í annað skiptið og nú í Austurbergi.
Leikurinn var spennandi allan tíman og ekkert gefið eftir.Haukar leiddu þó í leikhléi 12-11 þá kom góður kafli hjá ÍR og skoruðu þeir 3 mörk í röð. En þó hélt ég að Haukar myndu alltaf hafa þetta á endanum en margar brottvísanir komu í veg fyrir það og voru þeir 1-2 færri í byrjun seinni hálfleiks og + það þá fékk
Robertas Pauzuolis að líta rauða spjaldið í seinni hálfleik og var það mikill missir fyrir Hauka. Þó að vítin hjá ÍR hafi verið illa nýtt (þeir skoruðu úr 2 af 6 vítum). Lokamínúturnar voru dramantískar eins og í öllum góðum úrslitaleikjum,Bjarni Fritzon var sá eini í ÍR liðinu sem skaut fram hjá Bjarna Frostasyni úr víti og hann gerði það tvisvar, í 2 skiptið þá skoraði hann mikilvægasta mark ÍR, þá var staðan 24-23 fyrir ÍR þá tóku Haukar leikhlé og skypulögþu þessar 20 sek. sem eftir var og í næstu sókn Hauka (síðustu sókn leiksins þá varði Hallgrímur Jónasson skot frá hornamanni Hauka (man ekki hvað hann heitir)og innsiglaði sanngjarnan sigur ÍR-inga 24-23
Dómgæsla: 3,5 stjörnur.