Þeir sem að fylgjast með handbolta hafa orðið varir við hvað ÍBV hefur verið með gífurlega mikið af útlendingum á þessari leiktíð þetta er að fara fram úr öllum velsæmistakmörkum.
Það ætti í mesta lagi að leyfa 2 leikmenn á leikskýrslu.
Þetta gerir ÍSLENSKUM handbolta bara vont því að á meðan útlendingar eru eiginlega allt liðið þá fá ungar íslenskar stúlkur ekkert að spreyta sig og það gerir landsliðið veikara.
Lið í kk handbolta halda sig nú flest á þessum mörkum 2 leikmenn sem að er alveg nóg. Og þið sjáið að íslenska landsliðið er með þeim bestu í heimi.
Kostir takmörkunar á fjölda útlendinga í íslenskum handbolta:
-Landsliðið verður sterkara
-Ungir leikmenn fá fleiri tækifæri
Ókostir
———>>>>>>>>>>Ef að þið sjáið einhvern látið mig þá vita>>>>>>>>>>———