Atli Hilmarsson, sem gerði KA að Íslandsmeisturum á síðustu leiktíð, er hættur þjálfun þýska 2. deildarliðið Friesenheim í sumar. Hann samdi við þýska liðið til tveggja ára. Gengi liðsins á leiktíðinni hefur verið undir væntingum en þegar þremur umferðum er ólokið í 2, deild syðri, þar sem Friesenheim leikur. Liðið á ekki möguleika að vinna sér sæti í Bundesligunni. Þeir eru í þriðja sæti í riðlinum en undir stjórn Atla stefndi liðið á sæti í deild þeirra bestu.
En ég vil líka segja að Magdeburg eru í þriðja sæti í fyrstu deildinni og Lemgo í fyrsta!
Kveðja kristinn18