Það eru heil níu lönd sem hafa lýst áhuga sínum á því að halda úrslitakeppni EM í handknattleik karla árið 2006.
Löndin eru : Austurríki, Tékkland, Danmörk, Þýskaland, Grikkland, Makedónía, Noregur, Sviss og Tyrkland en mótið á að fara fram 26. janúar til 5. febrúar(Góður fyrirvari) .

Á þingi Evrópska handknbattleikssambandsins sem fer fram á Kýpur, í Nicosiu í maí, verður ákveðið hver þjóðanna heldur mótið.

Næsta EM verður í Slóveníu og með því að hafa náð fjórða sæti í Svíþjóð í fyrra fáum við keppnisrétt þar.



heimildir <a href ="http://www.mbl.is>mbl.is</a>


SlimShady
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.