FH er enn eina liðið sem hefur ALLTAF náð inn í úrslitakeppnina, þrátt fyrir að hjörtu margra FH-inga hafi verið farin að slá hratt undir lokin í deildinni þá tókst þeim að vinna sinn seinasta leik með glæsibrag, og áttu það svo sannalega skilið. Leikmenn FH voru farnir að fagna mörkunum eins og leikmenn í ensku deildinni, þ.s. hlaupa að FH-inga stúkunni og gefa mörgum sem sátu þar five, þetta hefdur líklegast farið í taugarnar á mörgum Gróttumönnum en okkur FH-ingum er allveg sama, þetta var bara gert okkur til skemmtunar.
Þorbergur, núverandi þjálfari FH þjálfaði FH í sjö seinustu leikjum FH í deildinni, og vann 6 af þeim, það er auðvitað bara gott mál, og segir það okkur bara aþð að Þorbergur en mun betri þjálfari en Einar Gunnar, eða það held ég.
Arnar P. á miðjunni hjá FH átti stórglæsilegan leik, og einnig flestir aðrir leikmenn liðsins. Ég sá reyndar aðeins seinni hálfleikinn en hann partur af leiknum var stórglæsilegur, en ekkin að ég hafi bara komið í hálfleik til að borga mig ekki inn, nei, heldur bara því að við vorum að “keppa”, til kl. 16:30.
En allavega þá ætlaði ég bara að fá álit ykkar á hvernig Þorbergur er að standa sig sem þjálfari, og svo hvernig haldið þið að FH gangi í úrslitakeppnini? =)