Alexanders Petersons, leikmaður Gróttu/KR, mun líklega leika með þýska liðinu Mmagdeburg næsta vetur. Félögin hafa verið í sambandi undanfarna daga og Petersons fór til Magdeburg á dögunum og æfði með liðinu. Það verður líklegt að Alfreð Gíslason og félagar í Magdeburg velji Petersons sem arftaka Ólafs Stefánssonar, sem fer til Ciudad Real á Spáni eftir þetta keppnistímabil, en mikið hefur verið leitað að eftirmanni hans.
ÁFRAM GRÓTTA/KR
Kveðja kristinn18