Guðmundur Guðmundsson er búinn að velja landsliðshópinn gegn þýskalandi, þetta er í eitt fyrsta skiptið sem ég er mjög ánægður með valið á landsliðinu, aðeins einn sem á ekki heima þarna og einn sem er ekki sem á heima í landsliðinu, Gummi hrafnkels er kominn á aldur og tími kominn á róbert gunnars að fá tækifæri á línuna. Tveir nýliðar eru í hópnum. Hópurinn er svona skipaður
Markmenn:
Guðmundur Hrafnkelsson Conversano
Roland Eradze Valur
Horna- og línumenn:
Guðjón Valur Sigurðsson TUSEM Essen
Logi Geirsson FH
Einar Örn Jónsson Wallau Massenheim
Gylfi Gylfason Wilhelmshavener HV
Sigfús Sigurðsson SC Magdeburg
Róbert Sighvatsson HSG Wetzlar
Útileikmenn:
Patrekur Jóhannesson TUSEM Essen
Jaliesky Garcia HK,
Rúnar Sigtryggsson Ciudad Real
Aron Kristjánsson Haukar
Snorri Steinn Guðjónsson Valur
Ólafur Stefánsson SC Magdeburg
Ásgeir Örn Hallgrímsson Haukar, nýliði