Óskar Bjarni, þjálfari ungmennalandsliðsins í handknattleik, skipuðu leikmönnum undir 21 árs aldrei, hefur valið 20 manna æfingahóp til undirbúnings fyrir undankeppni HM sem liðið tekur leikur á í Búlgaríu 18.-20 apríl. Hópurinn sem Óskar valdi er þannig skipaður:
Markverðir:
Björgvin Gústavsson, HK
Pálmar Pétursson, Valur
Sigurjón Þórðarson, Fram
Aðrir leikmenn:
Baldvin Þorsteinsson, KA
Logi Geirsson, FH
Sigurður Eggertsson, Vvalur
Elías Már Halldórsson, HK
Jón Pétursson, Fram
Friðrik Þorvaldsson, Valur
Hörður Fannar Sigþórsson, Þór
Arnór Atlason, KA
Guðlaugur Hauksson, ÍR
Vilhjálmur Halldórsson, Stjarnan
Andri Berg Haraldsson, FH
Lárus Jónsson, Fram
Ingólfur Axelsson, KA
Ólafur Víðir Ólafsson, HK
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukar
Einar Logi Friðjónsson, KA
Einar Hólmgeirsson, ÍR
32 landslið leika í undankeppninni í átta riðlum. Ísland leikur í riðli með Úkraínu, Moldavíu og Búlgaríu en úrslitakeppni HM fer fram í Brasilíu 24.ágúst til 6.september.
Kveðja kristinn18