Grótta/KR mætti Såvehof í 8-liða úrslit í Áskorendabikarnum. Såvehof unnu Gróttu/KR í Gautaborg 34-26 og Grótta/KR vann Såvehof í gærkvöldi 24-22 en Såvehof vann samanlagt 56-50.
Svíinn Kim Andersson sem skoraði 14 mörk í Gautaborg var mjög skoraði 2 mörk og kom eigilega ekkert við sögu. Sænska liðið er gott enda meðal þeirra bestu þar í landi. Leikmenn voru stórir og snöggir þótt sumir virtust ekki miklir bógar þegar kæmi að baráttu í návígi. Þeir kunnu einning nokkuð fyrir sér í íþróttinni og tókst að nýta sér veiku punktana, sem skapast af framliggjandi vörn eins og Grótta/KR spilaði.
Páll Þórólfsson, leikmaður og aðstoðaþjálfari Gróttu/KR, var atkvæðamestur hjá Gróttu/KR með 9 mörk. Staðan var 10-9 í hálfleik fyrir Gróttu/KR.
Grótta/KR er með betra lið en ég bjóst við og það s´toð sig mikið betur en ég hélt eftir fyrri leikinn ytra um síðustu helgi, sagði sigursæll Rustan Lundbåck, þjálfari Såvehof.
ÁFARAM GRÓTTA/KR!
Kveðja kristinn18