hér kemur svolítið um handboltan
Hvað er handbolti?
Það hljóta allir að vita hvað handbolti er svo að ég sleppi þessum parti.
Afhverju handbolti?
Handbolti er, að mínu mati, skemmtilegasta íþrótt sem hægt er að spila. Hún er hröð, spennandi, krefjandi, gefandi og skemmtileg. Þeir sem halda því fram að handbolti sé ekki skemmtileg íþrótt þá ættu þeir að horfa á leik með Sigga Sveins og sjá kvað þeim finnst. Hann er síbrosandi. Hingað til hefur bros þítt eitthvað gott, eða skemmtilegt.
Hverjir eru bestir?
Eins og stendur eru Svíar heimsmeistarar, en þeir og Rússar hafa verið að keppast um titill í mörg ár. Þjóðverjar hafa sterkustu deild í heimi, og þar eru margir íslendingar að keppa.
Hverjir eru bestir hérna heima?
Í fyrra urðu Afturelding meistarar, en það eru ekki allir á eitt sáttir með það, og margir segja að KA sé þeir bestu (þar á meðal ég).
Eiga Íslendingar eftir að spjara sig á EM ?
Við vonum það.
Hvenær byrjuðu Íslendingar að spila handbolta ?
Fyrsti landsleikur Íslands í handbolta var haldinn 1950 við Finna á Melavellinum fór 3:3. Fyrsta utanlandsferð íslensks félagsliðs var 1949 þegar Íslandsmeistarar Ármanns fóru út og stóðu sig bara all vel.
Hver er besti árangur Íslands ?
Besti árangur er án efa 3 sæti á ólempíuleikunum í Barcelona 1992. Einnig var góður árangur 5 sæti í Kumamoto í Japan1996.