´'islendingar unnu júguslava öruglega í dag og tryggðu sér um leið Ól sæti. Sem betur fer hlustuðu strákarnir ekki á spána mína þar sem ég sagðist halda að Júgoslavar væru sterkari en við.
Heldur tóku leikin í sínar hendur og lönduðu öruggum sigri.
Mótið í heild.
Mótið í heild hefur verið svolítið sérstak, við spiluðum í mjög auðveldum riðli, sem hefur án efa hjálpað okkur í keppninni, í milliriðli fengum við erfiða andstæðinga en náðum samt að vinna þar ein leik og komast áfram úr milli riðli. Á þessari leið lentum við í klóm liða eins og Rússa, Spánvejra og Þjóðverja voru það mjög erfiðir leikir sem ekki unnust, þarna er líka um að ræða lið sem eru í úrslitum mótsins, lið sem vantaði herslu munnin til að komast í úrslit, og loks lið sem mun keppa um 5 sætið í keppninni, eða 3 af 5-6 bestu liðum heims. Við situm í 7 sæti keppninnar og tryggjum okkur Ól sæti, það er allveg hreint frábær árangur sem við getum öll verið stolt af.
Liðið hikstaði stundum í leik sínum, menn áttu misjafna daga, óumdeilt með smá heppni hefðum við getað lent í ja allavegna 4 sæti, Strákarnir börðust vel á mótinu og þó oft hafi verið eins og einhvern neista vantaði þá komu þeir alltaf til baka og sýndu þannig alveg einstakan árangur.
Þeir gerðu sitt besta á mótinu, meira er ekki hægt að ætlast af þeim, en núna er bara að leggjast yfir leik liðsins og bæta hann og laga fyrir Ól og má þá ætla að þeir verði þar í einu af fyrstu 6 sætum Ól.
Til liðsins(ekki veit ég hvort einhver þeirra eigi nokkurn tíman eftir að sjá þetta)
Strákar til HAMINGJU með stórkostlegan árangur.
Socata