Ólafur Stefánsson rauf 100 marka múrinn gegn Pólverjum í gærkvöldi er hann skoraði sitt sjöunda mark í leiknum, 25:24. Ólafur fetaði þar með í fótspor Patreks, sem varð fyrstur Íslendinga til að skora 100 mörk í HM - í leik gegn Portúgal í Vieseu. Patrekur hefur nú skorað alls 115 HM-mörk, en Ólafur 100 mörk.
Til gamans er Ólafur Stefánsson annar leikmaður isl.til að rifa 100 marka múrinn eg vona að hann verði á fleiri heimsmeistara motum fyrir íslands hönd.
Næstir þeim á lista eru Valdimar Grímsson með 95 mörk, Geir Sveinsson 87, Kristján Arason 65, Júlíus Jónasson og Sigurður Valur Sveinsson 51 og Gunnlaugur Hjálmarsson með 49 mörk.
p.s. Ég vona þeir lendi i 1-6 sæti en eg spai 3.sæti
EN EG VIL FA OLA STEFANSSON I GIRINN I KVÖLD OG SKORA 10 MÖRK SAMA MEÐ DAG SIGURÐSSON
Áfram ÍSLAND!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!