Íslendingar unnu Katar 42-22, í mjög óspennandi en skemmtilegum leik.Það var gaman að sjá Gústaf Bjarnason skora þessi skemmtilegu mörk og það var ótrúlegt að sjá hvað nýting Katar búa var hræðileg.Staðan í fyrri hálfleik var 24-9 fyrir Íslendingum og Ísland komust 7-0 yfir.Svo var það náttúrulega rauða spjaldið á leikmann KAtar(ekki hægt að muna nafn).Þessi leikur var sem æfingaleikur þótt hann hafi ekki alveg slegið leiknum gegn Áströlum við.Við getum allavega verið sáttir við frábæran árángur liðsins okkar á “æfingunni” í dag og það verður spennandi að sjá hvort við vinnum geysisterkt lið Þjóðverja.Við lentum náttúrulega í fáránlega léttum riðli sem er ekki nein áskorun fyrir gott lið eins og Íslendinga, utan við Þjóðverja, og reyndar Portúgala líka.
En við getum hrósar Íslendingum fyrir þennan frábæra sigur!!

ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.