Þjóðverjar unnu auðveldan sigur á Portúgölum en leikurinn fór 37 - 29 Þjóðverjum í hag.Þjóðverjar voru með tök á leiknum allan tímann og voru 11 stigum yfir þegar korter var eftir af leiknum.Florian Kehrman skoraði 11 mörk en Stefan Kretzschmar var sagður vera besti maður Þjóðverja, þrátt fyrir að hafa skorað 8 mörk.Hjá Portúgölum var Carlos Resende atkvæðamestur með 7 mörk og Eudardo Coelho skoraði 6.
Heimildir fengar af mbl.is(ekki C/P).
Það verður gaman að sjá hvort við ráðum við geysisterkt lið Þjóðverja en við tókum þá allavega á EM(tvisvar held ég) og fyrir EM þannig að ég tel okkur hafa góða möguleika.
Leikurinn gegn Qatar að hefjast.
ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!!!
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.