Eins og flestir hafa tekið eftir er klukkan sem Portúgalirnir hafa
sett upp í sjónvarpinu á frekar óheppilegum stað, akkúrat þar
sem RÚV-merkið er.
Mér finnst þessi klukka einnig vera harla léleg á klukkunni
sjálfri, t.d. hélt hún áfram eftir hinnar seingleymdu viðureign
íslands og Ástralíu (þ.e.a.s. 30:01, 30:02, 30:03 o.s.frv.). Og
hún var 10 sekúndum of sein allan seinni hálfleikinn á móti
nágrönnum okkar, Grænlendingum. Einhvern tímann í leik
okkar á móti Qatar var hún 17 sekúndum of sein en það var
nokkurn veginn lagað, var þá AÐEINS 3 sekúndum of sein.
Mér finnst þetta MJÖG lélegt hjá Portúgölum, þeir ættu að vita
betur.
Góð klukka er gulli betri.
LPFAN