18 Manna hópurinn
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik valdi í dag 18 manna landsliðshóp sem leikur á móti í Danmörku um helgina. Íslendingar leika þar þrjá leiki við Dani, Pólverja og Egypta.
Hópurinn er þannig skipaður:
Markmenn:
Guðmundur Hrafnkelsson Conversano
Roland Valur Eradze Valur
Birkir Ívar Guðmundsson Haukar
Horna- og línumenn:
Guðjón Valur Sigurðsson Essen
Gústaf Bjarnason Minden
Einar Örn Jónsson Massenheim
Sigfús Sigurðsson Magdeburg
Róbert Sighvatsson Wetzlar
Róbert Gunnarsson Aarhus GF
Útileikmenn:
Gunnar Berg Viktorsson Paris
Rúnar Sigtryggsson Ciudad Real
Heiðmar Felixsson Bidasoa
Snorri Steinn Guðjónsson Valur
Aron Kristjánsson Haukar
Sigurður Bjarnason SG Wetzlar
Patrekur Jóhannesson Essen
Ólafur Stefánsson Magdeburg
Dagur Sigurðsson Wakunaga
Smá copy paste af mbl.is
En hvað finnst ykkur um þetta val er bara með einn þreytann hægri horna mann en 3 línu menn ég hefði viljað sjá Bjarka sig bróðir dags með þreytum einari.
Enn annars er liðið en ekki buið að laga vörninna er enn i molum en markvarslan góð miðað við hversu lélega vörn við höfum og ég mjög sáttur við val Gumma nema ég hefði Bjarka með i staðinn Fyrir Róbert Gunnarsson vegna þess mér finnst það nauðsynlegt að hafa alla vega 2 í þeirri stöðu þar sem einar örn er greinilega þreyttur eins og hann seigjir sjálfur frá i mogganum i dag.
Kveðja
B-52