Grein þín hljóðaði svo:
Margir vilja meina að handbolti sé bara til þess að karlarnir geti káfað á hvor öðrum!! Ég held að það sé bara hreinn og beinn misskilningur, þeir eru að þessu því þeim finnst þetta gaman!!
Ég hef oftar en einu sinni heyrt þetta hér eftirfarandi og mér finnst þetta þvæla:
Fótbolti: Íþrótt með snertingum
Körfubolti: Íþrótt án snertinga
Handbolti: Snerting án íþróttar
Vitleysingurinn sem hefur fundið þessar rökstuðningar upp hefur verið dauðadrukkinn þegar hann sagði þetta!!
Handbolti er íþrótt með miklum snertingum og mjög skemmtilegur! Í handbolta þarf maður að sýna hörku og þola smá högg!!
Er einhver hérna sem vill setja út á þetta?