Haukar unn seinni leik liðanna 26-18. Og þeir eru því komnir áfram í evrópukepni félagsliða. Haukar byrjuðu leikinn mjög vel og unn sannfærandi sigur á ítölunum.
Haukar spiluðu 3-2-1 vörn og gekk hún mjög vel og Conversano menn áttu aldrei möguleika. Ekki er hægt að segja að einhver einn maður hafi verið bestur í Haukaliðinu, því allir spiluðu þeir frábærlega.
Aron stal boltum eins og síafbrotamaður og skoraði einhver mörk, Dóri sýndi sjaldgæf tilþrif, og hinir menn Haukanna spiluðu frábærlega. Viggó sat næstum því sallarólegur á bekknum og þurftu Norskir dómarar leiksins aðeins að gefa honum tiltal.
Guðmudur Hrafnkellsson spilaði megnið af leiknum í marki Ítalanna og stóð sig ágætlega.
Þetta var mjög skemmtilegur leikur og sé ég ekki eftir að hafa horft á hann.