það stendur þarna að þetta er hámarkshraðinn, þetta faratæki er með handbremsuljósið í gangi og í N og með 0 í snúning. Þegar myndin er tekin þá er faratækið ekki á þessum hraða.
Þetta var einmitt það sem mér datt í hug því það stendur “Max” einhverstaðar þarna á skjánum sem ég vil veðja á að sé einhver stilling á einhverskonar aksturstölvu (eins og þú nefnir) og sýni þar “Max speed” eða hæsta hraða sem farið hefur verið á, á þessu hjóli.
Auðvitað er það þannig, liggur í augum uppi og finnst mér fyndið hvað fólk er að býsnast mikið yfir þessu :P. Ef þið lesið það sem stendur aftan við hraðann, þá á þetta ekki að vera neitt dularfullt.
frændiminn fór uppi 270km/h milli akureyri-varmahlíð-akureyri hann þorði ekki hærra það er bilun ég fór með honum uppi 150-170 inn bæjar, hann atti honda 900 racer. flott hjól.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..