þetta Stendur í tölublaði 13.2005 lifandi vísindi.Fyrsta tölvan sem var að fullu gerð rafræn var ENIAC,sem var fullgerð 1945.Upphaflega pantapi bandaríski herinn þessa smíði á stríðsárunum og ætlaði hana til að reikna töflur yfir brautir skotkúlna.Slíkir útreikningar voru annars margra daga vinna,en ENIAC gat gert þá á einu augnabliki.Á einni sekúndu var þessi tölva fær um 5.000 samlagningaaðgerðir,357 margfaldanir eða 38 deilingar.Því miður var nokkuð flókkið að forrita þessa tölvu.Í hvert sinn sem hún átti að leysa nýtt verkefni þurftu tæknimennirnir að tengja ótal rofa.Hún var líka plássfrek.ENIAC lagði sem sé ubdir sig 167 fermetra,eða á borð við þokkalegt einbýlishús og þyngtin var 30 tonn
Ég trúi að SmáÍs sé upprunið að neðan