SuperPower 2.
Þegar ég er að Installera SuperPower 2 kemur alltaf eithvað ‘' Error reading from file C:/program……… verify that the file exists and that you can access it ’'
síðan ýti ég á Retry og þá held ég bara áfram að installera leiknum. alveg þangað til að þetta er komið upp í 100% enn þá stopar það bara það og gerist ekkert.
hvernig á ég að Installera þessum leik'?