Áður en tölvuleikir koma út þá fara þeir í geggnum ákveðin stig, fyrst er Alpha(sem stendur fyrir gríska stafinum A), þá er lítið búið að gera af leiknum. Svo kemur Beta(sem stendur fyrir gríska stafinn B) en þá er leikurinn spilanlegur en alls ekki tilbúinn, vegna þess að eftir að leikur kemst á þetta stig þá þarf að fínpússa hann og það getur tekið frekar langan tíma. Við hverja prufun þá koma upp kannski 100 til 200 villur við hverja prufun sem þarf að laga.
En til að gera þetta kannski smá flóknara þá merka leikjaframleiðendur yfirleitt útgáfuna á leiknum með tölustöfum í endanum. S.s. segjum að Tusk sé leikur og hann er á Beta stigi þá er yfirleitt kallað það t.d. Tusk Beta 0.5 og svo fer það hækkandi.
Kv. OrkaX