Var að vinna við hitaveitu og þegar tvær stórar lagnir voru tengdar saman var settur svona plashólkur yfir og einhverjum tveim efnum hellt oní. Það fylltist svona upp og myndaði frauð, ekki svona hratt kannski enn ekki svo ósvipað.
Við gerðum svipað svona í efn103 og mig minnir að efnin þar hafi verið KalíumJoðið og súrefni. Kalíumjoðíð er minnir mig svipað sápulegi, nema munurinn þarna var að það myndaðist bruni og froðan varð mjög heit, frekar kúl.
Hehe meinarðu þá filterinn á sígrettunum. Sígrettustubbur er venjulega það venjulega kallað sem er eftir þegar búið er að reykja sígrettuna, ekki mikill tilgangur að búa það til sérstaklega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..