Hann meinar örugglega að það þarf nörd til að þekkja nörd og svo vil ég benda á það að það er ekkert nördalegt eða fáránlegt að horfa á þessar myndir heldur er þetta bara þröngsýni einhverrja hálfvita eins og þér.
Þessi trailer er ekki lögleg útgáfa enda hefur hann ekki verið gefinn út nema í sjónvarpi og kvikmyndahúsum ásamt því að vera eingöngu hægt að skoða hann eins og er á hyperspace svæðinu á starwars.com
Flestir trailerarnir sem hafa komið online eru tvrip af FOX rásinni þegar trailerinn var frumsýndur í auglýsingar hléi ásamt því að hann var sýndur á undan Robots myndinni í bandaríkjunum og á undan hide & seek hérna á íslandi. Lucasfilm eru búnir að senda hótunarbréf á marga tugi aðila fyrir það eitt að vera með þennan trailer á síðunni hjá sér.
Var reyndar að sjá núna (var ekki þarna um kl 8 í morgun) að starwars.com er loksins kominn með litlu útgáfurnar af trailernum fyrir venjulega notendur.Og bráðlega kemur HUUUUGE útgáfa fyrir hyperspace notendur (ég tími ekki að borga 19 dollara á mánuði til að skoða vefsíðu…) Og þær útgáfur má líklega sýna hér á huga. :)
Að því loknu vill ég bara segja. Inn með trailerinn Meistari JReykdal :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..