Hvernig væri það að hægt væri að gefa trailerum og demoum stjörnur. Þannig veit maður c.a. hvaða trailerar(jafnvel bíómyndir) eru leiðinlegar og líka hvaða tölvuleiki maður á ekki að kaupa.
Það væri alveg frábær hugmynd. Sérstaklega með demoinn, því að maður lendir stundum í því að dl 300 mb demo og síðan er það hundleiðinlegt og maður þarf að deleta það strax. Lenti í því t.d með swat 4.
Eigum við ekki bara líka að hafa “þumal upp” eða “þumal niður” fyrir stjörnugjöfina sjálfa þannig að fólk þurfi ekki að vesenast með að líta á lágar stjörnugjafir?
Allt í lagi að hafa svoleiðis á demóunum, en ekki trailerunum. Frekar að hafa þannig að hægt sé að gefa comment á þá, eins og með myndir á áhugamálunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..