Ég myndi alveg fá mér Hive EF ÞAÐ NÆÐIST Á AKRANESI. Ef Síminn gerir ekkert í þessu download gjaldi sínu þá kemur að því að allir fara til Hive og Síminn deyr. En það vill maður ekki. Hvað yrði þá um Huga? :'( Semsagt, Síminn verður að fara gera eitthvað í málunum og koma með betri kjör fyrir viðskiptavini sína.
í fyrsta lagi myndi síminn ekki deyja þar sem að flestir eru með heimasíman sinn þar og margir með gsm síma hjá símanum líka, en þeir myndu tapa þó nokkuð af viðskiptavinum á því.
Ég held líka ef að gjald fyrir utanlandsniðurhal yrði fjarlægt þá yrði brjálað álag í svona 2 mánuði á meðan að fólkið er að prufa þetta og downloadar á fullu.. og svo mun þetta róast niður.
Það eru ekki allir hérna á landinu download frík og þeir sem eru það og eru að spila mmorpg leiki og svona munu pottó fá sér þessa tengingu ég veit að ég mun fá mér hana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..