Ég er ekki að segja að þetta sé slæmur leikur. Ég bara fatta þetta demó ekki alveg. Ég er kominn að partinum þar sem maður er búinn að fara inn í guard room dæmið og búinn að taka spottan og dúkkuna þarna. Svo veit ég ekkert hvað ég á að gera :/. Demoið fraus líka alltaf á vissum parti þannig að ég fór bara framhjá því :P